22.12.09
Um meyfæðingu
Mikill atgangur er á Moggablogginu um þessar mundir og sumir þar virðast ekki leggja trú á kristna kenningu um meyfæðingu. Í rauninni er ekki svo erfitt að trúa þessu. Ef Guð er til og getur skapað heim, því skyldi hann ekki geta ákveðið að koma inn í hann á þann hátt sem hann kýs sjálfur?
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment