22.12.09

Skipst á skoðunum um áhrif boðunar

Á vefslóðinni http://olijon.blog.is/blog/olijon/entry/977836/ skiptist ég á skoðunum við þá sem telja kaþólsku kirkjuna ekki vera til góðs. Þar var fullyrt að fylgni væri milli boðunar kirkjunnar og dauðsfalla af völdum HIV. Ég innti síðuskrifara eftir heimildum fyrir fullyrðingum sínum eins og sjá má á vefslóðinni.

No comments:

Post a Comment