Athugsemd mín var efnisleg spurning um heimild vegna fullyrðingar sem ég sá í greininni. Þar stendur:
Eftir því sem samfélög eru trúlausari eru meiri líkur á þar sé mikil velmegun og lítið um félagsleg vandamál.Ég lagði inn fyrirspurn og innti greinarhöfund eftir heimild fyrir þessari fullyrðingu. Athugasemd mín var færð á spjallborð. Ég lagði athugasemdina aftur inn og mótmælti ritskoðuninni. Þeirri athugasemd var eytt. Nú hef ég ekki hugmynd hver ástæða þess er að spurning mín fær ekki að birtast, ég tel hana bæði efnislega og málefnalega.
No comments:
Post a Comment