22.12.09

Um kristni og vísindi

Sumir hafa tjáð sig um kristna trú og vísindi og telja þetta andstæður. Raunvísindi nútímans hafa þvert á móti fest kristna heimssýn í sessi ef eitthvað er. Þau telja að heimurinn eigi upphaf sitt á ákveðnum tímapunkti og þau segja fyrir um endalok jarðarinnar. Þetta er í samræmi við kristna heimssýn.

No comments:

Post a Comment